Sunday, September 2, 2007

Myndir

Nokkrar myndir frá Kólumbíu sem ég tók ádur en myndavélin mín lét lífid.


Pelíkani í Tayrona Park.


Hraeringurinn sem ég var svo hrifinn af.


Asnar eru krúttlegir en hljódin sem their gefa frá sér eru asnaleg (en ekki hvad?).


Thessi madur kom mér alltaf í gott skap. Minnti mig svolítid á hann födur minn heitinn, enda ungur í anda.


Pabbi hefdi vafalaust verid hressari á sínum sídustu árum hefdi hann búid í Kólumbíu.


Frá vinstri: Kókaín, Kannabis, Áfengi (mynd tekin í lok djamms).


Gódkunningi lögreglunnar (jább, thetta eru lögreglumenn).


Ég fékk svedjuréttindi í Tayrona Park og er thví ordinn alvöru karlmadur.


Úlfhédinn Skarphédinsson varpar sér í úlfsham.

2 comments:

Anna Sigga said...

já ég kannast við svona hræring í fötu.. hann er voða góður ef þetta er sami hræringurinn og ég smakkaði ;)

Anonymous said...

Hæhæ
Gaman að geta fylgst með ævintýrinu þínu :) Bara synd hvað ég frétti seint af þessari síðu...
En hafðu það ótrúlega gott það sem eftir er ferðar og við sjáumst kannski blekuð á Octoberfest :D
Kveðja
Katrín líffræðingur