Friday, March 23, 2007

Bolivia

Tha er komid ad Boliviu. Madur er svolitid ad hlaupa yfir londin a hundavadi thannig ad reynslan er svipud og ad lesa efnisyfirlitid fyrir bok. En ef Bolivia vaeri bok tha er hun helviti fin og efnisyfirlitid fin lesning. Madur er buinn ad vera ad ferdast um SV-Boliviu, sem tilheyrir Andes-fjollum. Landslagid er hrikalegt og minnir oft astkaera ylhyra klakann, nema thad eru kaktusar og lamadyr um allar trissur. Trukkurinn okkar stoppadi a nokkrum stodum sem allir voru gridarlega ahugaverdir. Fyrst stoppudum vid i Potosi, sem er namubaer i 4060 metra haed yfir sjavarmali. Thar kiktu trukklimir i namutur i gamla silfurnamu sem er nuna tin-, zink- og glopagullnama (pyrite). Thad var helviti spennandi, fengum medal annars ad fylgjast med namaverkamonnum nidur i 16 ara aldur vid dagleg storf, heyrdum sprengingar i namunni og hittum verndargud namuverkamannanna, og sprengdum dynamit. Okkur var radlagt ad kaupa gjafir handa namuthraelum svo vid fengjum ad taka myndir af theim. Eg vildi vera viss um ad their yrdu gladir svo eg gaf theim kokalauf og spira. I Potosi hofst einnig kaupaedid sem greip mig i Boliviu, thegar eg keypti mina fyrstu lamahufu. Bolverjar kunna svo sannarlega ad utbua fot ad minum smekk og kunna ekki ad verdleggja thau. Eftir Potosi var farid til Uyuni, sem er nalaegt salteydimork mikilli sem trukklimir heimsottu. Salteydimorkin var surrealisk og allt spegladist i saltinu thannig ad fjarlaeg fjoll litu ut eins og eyjar i lausu lofti. Fjarlaegdir verda oljosar i saltinu og thvi haegt ad taka skrytnar og fyndnar myndir. Eg tok nokkrar godar myndir og fullt af misheppnudum. Myndirnar minar eru ad skana, en flestar eru of bjartar eda ur fokus. Eg hlyt ad vera serlega modukenndur madur thvi flestar myndir af mer eru ur fokus. Eftir Uyuni gistum vid i nokkrar naetur i La Paz, sem er haesta hofudborg heims og er i um 3600 metra haed. La Paz er frabaer borg og mikid fyrir augad. Rett fyrir utan borgina er 6300 metra fjall og hus alls stadar i ollum hlidum her og thar. Thar er markadur sem er kenndur vid nornir og kaupaedid nadi heljartokum a mer thar, kannski vegna trylltra tofra nalaegra norna. Nuna sit eg uppi med fullt af fotum, hengirum (700 kall) og fleira thvi eg attadi mig a thvi ad thad er alika dyrt ad senda hlutina i posti fra Boliviu og ad kaupa tha. Eitt kvoldid forum vid a surefnisbar (oxygen bar), thann haesta a jordinni (eins og allt er i La Paz). Eg hafdi nu ekki mikla tru a thessu, en vard ad profa til ad geta tjad mig um thad og get nuna fullyrt ad um thjofnad er ad raeda (gaeti hagnast folki med leleg lungu i slikri haed, en min eru fin). Thetta er svipud blekkingastarfsemi og thegar folk laetur truarbjalfa tofra sig til ad senda Jesu peninga i posti. Nuna er eg kominn a Inkaslodir, til Peru, og er staddur vid Titicaca vatn.


Lamadyr setja skemmtilegan svip a Boliviu


Eg vaeri flottur namaverkamadur


Namuverkamadur med kokatuggu i kjafti


Namugudinn kann vel ad meta kokalauf, sigarettur og spira


Lamahufan goda sem smitadi mig af kaupaedi


Halfheppnud mynd ur salteydimorkinni med fljugandi eyju i bakgrunni


Solarlag i salteydimork


I Uyuni fekk madur thad oft a tilfinninguna ad madur vaeri staddur i Nordur-Koreu

Eftir 2 daga held eg i fjogurra daga gongutur til Macchu Picchu.

Friday, March 16, 2007

Argentina

Nuna er madur kominn til Boliviu, er skyjum ofar, 3700 metrum yfir sjavarmali og verd i 4060 metrum daginn eftir ad thetta er ritad. Thvi er vid haefi ad skrifa um Argentinu i thessu innleggi.
Argentina er MADURINN!! . Thad er svo god tilfinning ad geta tjad sig vid folk med sinni takmorkudu spaenskukunnattu i stadinn fyrir ad segja bara uhh...ahhh....ehhh...og benda a hluti, eins og madur gerdi i Brasiliu. Nuna er rum vika sidan trukkurinn helt ut ur Brasiliu og yfir til Argentinu. Argentina er bara sma hluti af ferdinni og vid keyrdum mestmegnis bara i gegnum nordurhlutann til ad komast til Boliviu. Vid byrjudum a thvi ad skoda Iguazu fossa, hofdum skodad tha Brasiliumegin daginn adur. Tha kikti madur einnig i dagsferd til Paraguay, til ad baeta thvi a listann yfir heimsott lond. Iguazu-fossar Argentinumeginn voru mun meira spennandi en Brasiliumeginn. Flestir trukklimir foru i batsferd upp ad fossunum og eg thar a medal. Finar myndir og vidjo thadan og fullt af myndum ur fokus (pussadi linsuna a myndavelinni i dag og vonandi bjargar thad fokus i ljosmyndum framtidar). Naesti stadur sem vid stoppudum a var Salta, og thad er stadur sem eg kann vel ad meta. Salta er gridarlega odyr stadur, litri af bjor i gleri kostar 50 kall ut ur bud, 70 kall ef madur kaupir floskuna lika. Startgjaldid i leigubilum er 20 kall og klukkutimi af internetnotkun kostar tikall. I nagrenni Salta forum vid trukklimir i River rafting og renndum okkur i zip-line virum nidur fjallshlidar, yfir dali og ar, gridarlega hressandi. Madur er ordinn alveg feikilegur gringo/turisti, thvi madur hefur litid val um annad thegar madur ferdast um i 30 manna hopi aettudum fra Breska heimsveldinu (England, Astralia, Nyja Sjaland). Ad blanda gedi vid lokalinn er til litils thvi vid stoppum yfirleitt ekki nema i 1-2 daga a hverjum stad. Uhh....eg man eiginlega ekki hvad eg aetladi ad skrifa um Argentinu, en Argentina er voda finn stadur til ad vera a...odyr, vidkunnalegt og fallegt folk, spaenska tolud og agaetis enska lika. Argentina er lika blessunarlega laus vid thjodfelagsvandamalin sem herja a Brasiliu. Thad var agaetis tilbreyting ad thurfa ekki ad vera a verdi gagnvart stettleysingjum og geta gengid um gotur med kreditkort og myndavel i vasa. I stuttu mali, Argentina er kül og eg hyggst snua thangad i seinni hluta ferdalagsins, ad ollu obreyttu. Thar hyggst eg m.a. na tokum a spaensku og heimsaekja nokkra ferdalanga sem eg kynntist fyrir gringoturinn. En nuna er madur kominn til Boliviu og Bolivia er ekkert slor. Madur attar sig a thvi herna hversu svakalega vitlaus madur hefur verid i Brasiliu vardandi peninga. Trukkurinn leggur af stad til La Paz ekki a morgun heldur hinn og tha mun fridurinn rikja. Tha er farid ad styttast iskyggilega i Inca trail turinn til Macchu Picchu, rum vika eda svo. Bolivia i naesta innleggi.

Paz

Tuesday, March 13, 2007

Myndir

Tha er madur loksins buinn ad henda myndum af myndavelinni a tolvutaekt form.
Myndirnar eru tho ekkert svaka spes. AEtla nuna framvegis ad taka fleiri og betri myndir i Boliviu og Peru, enda nog af spennandi myndefni a theim slodum. Herna eru nokkrar:


I Rocinha fataekrahverfinu i Rio (thar sem myndavelarthjofurinn byr)


Kokoshnetur eru godar


Carnaval


A hostelinu i Olinda (sja heittelskud hengirum fyrir aftan)


Meira Carnaval


Thad var flod i Recife thegar eg flaug thadan sudur til Rio


Trukkalidid


Svefnherbergid okkar i Pantanal


Vadid a krokodilaslodum i Pantanal


Rett fyrir batsferd vid Iguazu fossa


Tok eftir thvi eftir ad eg henti myndunum inn ad thaer eru fullsmaar, verda staerri naest.

Friday, March 9, 2007

Bonito og Pantanal

Tha er madur loksins kominn i tolvu eftir ad hafa verid uti i natturunni i 4-5 daga. Vid tjoldudum a tjaldsvaedi i bae sem heitir Bonito og var thad helviti fint. Dyralifid i og vid Bonito er mjog serstakt og thad sem madur tok helst eftir var ad thar matti finna risautgafur af nokkrum dyrum. Thar voru risa maurar sem tistu eins og mys, risakongulaer sem skelfdu nokkra tjaldbua med thvi ad kikja i heimsokn, og risastorir pafagaukar. Eg skradi mig i snorkle tur einn daginn tharna thvi thad stod i auglysingunni "have you ever gone snorkling in a fish tank?" og vard thvi ad tekka. Atti tho allt eins von a ad um odyrt auglysingatrikk vaeri ad raeda. Thad var tho ekki thannig thvi thad var gridarlegt magn fiska tharna i anni og vid tokum bons af myndum med nedansjavarmyndavel. Thetta var ein magnadasta lifsreynsla sem eg hef att og manni leid halfpartinn eins og madur vaeri i odrum heimi thegar madur flaut (?) tharna nidur med andlitid i kafi, paradis, Eden...hvad sem madur vill kalla thad. Milli tura var eg adallega ad hanga med islensku stelpunum (theim Hollu, Siggu og Ingu Mariu) sem eru i odrum trukki og hafdi gaman af. Ef einhver hefur ahuga tha eru thaer med blogg a suduramerika.com . Thegar eg var ad taka nidur tjaldid mitt i Bonito seinasta daginn kikti risastor villtur pafagaukur af tegundinni raud-ari i heimsokn, settist a tjaldid og atti vid mig samtal, verst ad madur var ad fara thvi tharna leit ut fyrir ad madur vaeri ad eignast godan vin. Eftir Bonito var haldid til Pantanal, sem er risastor thjodgardur med miklu dyralifi, 650 fuglategundir, anakondur, jaguarar, krokodilar og risanaggrisir...og moskitoflugur. Eg var bitinn sundur og saman og taldi 60 bit a hondum og ulnlidum einn daginn. Okklarnir fengu lika alika medferd, thratt fyrir ad madur gerdi allt sem madur gat til ad fordast bit. Vid gistum i hengirumum og kiktum i nokkra tura tharna, fekk medal annars ad synda a krokodilaslodum. Annan daginn forum vid i gongutur i vatni upp ad mitti, var helviti spennandi ad sja cayman krokodila liggjandi i vatninu sem madur var ad vada. Their eru tho ekkert svo svakalegir, verda varla meira en 2,5 metrar a lengd og eru litid ad spa i thvi ad radast a folk. Anakondurnar letu ekki sja sig, en eg sa oskurapa Sidasta daginn thegar vid vorum a leidinni burt saum vid villtan jaguar!!!. Vid keyrdum veginn tharna og fengum fylgd fra emua sem hljop fyrir framan trukkinn i ca. 10-15 min. Ef einhver hefur heyrt ad emuar seu ekkert serlega gafud dyr, tha get eg stadfest thad. Eg er nuna kominn til Argentinu. Skrifa um Argentinu i naesta innleggi. Svo stal eg tveimur myndum af blogginu hja samlondunum.


Ari og Halla


Sigga, Inga Maria og einhver gaur

Fridur