Monday, January 29, 2007

Byrjadur ad blogga




Hey Hey Hey....Mar er byrjadur ad blogga. Er thessa stundina staddur i Rio de Janeiro (eda Hio de Sjaneijo eins og innfaeddir kjosa ad kalla hana) og er buinn ad vera her i viku a hosteli sem heitir Mellow Yellow og er vid Copacabana strondina. Fyrsta vikan er buin ad vera vidburdarik og gridarlega skemmtileg. Thegar thetta er skrifad er mar ad jafna sig eftir Favela Funk party sem er alltaf a sunnudogum i einu fataekrahverfinu (vid fengum fylgd til og fra partyinu). Husid var pakkad af lidi, kannski 3-4 thusund manns. Eg hef aldrei hreyft mig jafn mikid a einum degi. Madur er strax farinn ad laera sma hreyfingar ad haetti innfaeddra. Sambadrottningarnar herna eru rosalegar, meira um thaer seinna. Thegar eg hef tima og nennu aetla eg ad taka fyrstu vikuna fyrir thvi hun er buin ad vera vidburdarik og madur er buinn ad laera mikid. Madur er buinn ad djamma naestum oll kvoldin sidan madur kom en bradlega aetla eg ad fara ad taka thad rolega og safna forda a likamann fyrir Carnaval!!!!!!!!!. Madur hefur heyrt ad sumt folk keyri sig svo ut a carnavalinu ad thad taki thad manud ad na ser aftur. Eg stefni a ad fara til Olinda i nordur Brasiliu med nokkrum strakum fra Rio. Eg a eftir ad kaupa flugmida thannig ad eg veit ekki alveg hvort thetta hafist. Ef flugmidinn klikkar tha tharf eg ekki ad hafa miklar ahyggjur thvi Rio carnaval hljomar ekki illa heldur. Gaeti lent i sma vandraedum med gistingu.....eeeeennn....thad reddast. Eg aetla ad vera i nokkra daga i vidbot a hostelinu og fer bradlega i Favela tour (favela er thad sem fataekrahverfin eru kollud). Thar verdur min vandlega gaett af eiturlyfjabaronum sem halda uppi efnahagnum og sinna almennum logreglustorfum eins og vimu/avana/fikniefnasolu (Turistar eru vel sedir i thessu fataekrahverfi thvi their hjalpa til vid ad setja peninga thangad inn...thess vegna er madur i engri haettu, turarnir eru 2x daglega ). Turinn er vist the nuts eins og einn herbergisfelagi minn kysi ad orda thad og innlegg um thad kemur bradlega. Meira seinna.
Fridur