Monday, April 23, 2007

Quito

Tha er madur staddur i Ecuador. Eg brunadi beint til Quito fra Lima og tok rutuferdin ca. 40 klst. 40 klukkustundir er tho ekki neitt thvi eftir ca. 2 vikur aetla eg fara i a.m.k. 80 klst. rutuferd til Santiago de Chile. Thad er drulludyrt ad fljuga til Santiago og Buenos Aires, 2 sinnum dyrara en til New York, einhverra hluta vegna, og rutuferdirnar eru agaetar. I Quito hafdi eg samband vid Camilu, sem er fyrrverandi kaerasta Omars vinar mins ur liffraedinni og var i skiptinami a Islandi fyrir nokkrum arum. Aetlunin var ad fara ut med vinum hennar a fostudagskvoldid en vid tokum skyndiakvordun ad bruna i Amazon skoginn med odrum vini hennar, bladamanni. Thar var aetlunin ad kikja a nokkra ahugaverda stadi og medal annars ad heimsaekja tofralaekni sem bladamannsi hyggst taka vidtal vid. Ekkert vard ur ferdinni thar sem thad var hellidemba og tha vilja aurskridur loka vegum. Aetlunin er tho ad fara naestu helgi ef adstaedur leyfa.

Nu er eg i Quito og er a leidinni til Baños eftir klukkustund, thegar eg fae myndavelina mina aftur ur vidgerd. Annars er thad alveg magnad hvad madur ser god ljosmyndaskot alls stadar thegar madur er myndavelarlaus. Vedrid herna i Quito minnir mann heilmikid a Islenskt sumarvedur og I tha fjora daga sem eg hef verid herna hef eg sed solina i ca. 30 minutur, annars hefur verid skyjad og rigning til skiptis. A laugardag okum vid Cami ad midbaugi jardar, thar sem eg fekk ad kynnast thvi hvernig thad er ad standa a badum jardarhvelum i einu. Um kvoldid var kikt i bio, a Apocalypto, og eg verd ad vidurkenna ad Melurinn (Gibson) kom bara nokkud a ovart. Myndin fjallar um vidburdarikan dag i lifi Indiana eins og thad var serstaklega gaman ad horfa a thessa mynd vitandi hvad thad er stutt i sidmenninguna. Eftir ad hafa horft a "Kristur laminn" bjost eg vid thvi ad Melurinn myndi gera adra alika slaema mynd. Mer fannst thad a.m.k. mjog odyrt trikk til ad vekja tilfinningar hja folki ad lata thad sja frelsara sinn laminn i spad i 120 minutur. Jaeja...Baños og Amazon i naesta innleggi.

Thursday, April 12, 2007

Lima

Nuna er eg staddur i Lima a hosteli sem heitir Nomade. Voda notalegt, hengirum og allar graejur. Hostelid er statt i Miraflores, uppahverfi i Lima - thar sem rika og fallega spaenskaettada folkid byr og gjorsamlega a skjon vid restina af borginni. Maturinn i Lima er vidbjodur og virdist vera ad Limverjar viti ekki ad thad er til annar matur en kjuklingur og franskar. Hreinlaeti virdist einnig abotavant thvi eg fekk i magann og er ekki sa eini. Eg vard thvi fyrir upplifgandi reynslu thegar eg smakkadi taco a skyndibitastad herna i Miraflores og thad bragdadist vel, reyndar fyrsta almennilega maltidin sem eg at herna eftir ad hafa verid i fjora daga. Daginn adur en eg for a hostelid for eg ut a posthus ad losa mig vid allt sem eg keypti i La Paz, 9 kilo af fotum og minjagripum. A posthusinu lenti eg i skemmtilegri reynslu, thar var kona ein sem benti mer a ad eg hafdi eitthvad oged a buxum minum og bol, eg vard strax tortrygginn og gaetti vasa minna, thegar eg leit i hina attina tok eg eftir manni sem oged spyttist fra i att ad mer og a golfid. Um var ad raeda gengi 3 vasathjofa sem taka athyglina fra manni med thvi ad benda manni a ogedid og bjodast svo til ad hjalpa manni ad thurrka thad burt og laumast svo i vasana hja manni thegar madur horfir i ranga att. Vid hofdum verid vorud vid svonalogudu og eg gaetti vasa minna vel medan a thessu stod. Thau lobbudu ekki ut rikari, en eg var heppinn, eg labbadi ut reynslunni rikari, og okeypis reynsla i thetta skiptid.

Eg aetla ad taka thad rolega yfir helgina, stifur turistapakki i 7 vikur faer mann til ad vilja taka ser fri. Eftir helgi kemur i ljos hvort eg fari til nordur Ecuador og svo sudur til Chile og Argentinu eda bara beint sudur.

Tuesday, April 10, 2007

Peru

Thad er ordid soldid langt sidan eg reit i bloggid mitt og margt drifid a daga mina i millitidinni. En.... Sidan eg komst nalaegt Peru Boliviumegin hefur allt snuist um Inkana og forfedur theirra, menningarlegi hluti ferdarinnar hafinn. I boliviu heimsottum vid pre-inca rustir i Tiuhanaco (ef eg man rett). Eftir thad forum vid til Peru og gistum a eyju i Titicaca vatni og fengu trukklimir ad gista (gegn greidslu) hja fjolskyldum af gamla skolanum a eyjunni, sem var mjog hressandi. Landslagid i Peru vid Andesfjoll minnir um margt a landslagid i Boliviu. Thad sem er helst markvert er ad fjallshlidar a Inkaslodum eru allar riffladar vegna thess ad Inkarnir byggdu raektunarstalla i thaer. Naest var farid til Cuzco, og thadan i Helga, dal inkanna (sacred valley). I Cuzco og Helga var allt morandi i allskonar Inkarustum og vandlega tilhoggnum veggjum. Inkarnir virtust hafa helviti stora lagstett thvi hver steinn tharf gridarlega vinnu og their hofdu engin almennileg verkfaeri og engum datt i hug ad finna upp hjolid. I Sacsayhuaman (borid fram Sexy Woman) utan Cuzco matti finna hoggna steina allt upp i tuttugu og eitthvad tonn i veggjum. Thegar (bannsettir) spanverjarnir komu voru their duglegir vid ad eydileggja Inkamenjar, braeddu gullid ur gullgripum og byggdu kirkjur a helgum stodum, rifu nidur byggingar og byggdu kirkjurnar ofan a thaer i stadinn. Ur dalnum helga logdum vid af stad i Inka trail gonguferdina, sem entist i 4 daga og endadi i Macchu Picchu. Macchu Picchu var, og er, helviti mognud sjon og risastor og mikil smid, uppi a fjalli, og ferd thangad orugglega thad naesta sem madur kemst ad thvi ad ferdast aftur i timann (ef thad vaeri ekki fyrir utan alla bannsetta turistana tharna). Eftir Macchu Picchu forum vid aftur til Cuzco. Nokkrum dogum seinna var haldid til Nazca, thar sem Nazca linurnar eru, og thadan i eydimork sunnan Lima og thar foru trukklimir i rall a sandbilum (fengum tho ekki ad keyra sjalf) upp og nidur sandoldur, sem minnti helst a russibanaferd. I eydimorkinni forum vid einnig a snjobretti thar sem madur renndi ser nidur gridarlega brattar brekkur liggjandi a maganum med andlitid a undan. Eydimerkurdagurinn var sidan toppadur med grillveislu og tilheyrandi svalli i midri eydimorkinni undir stjornu- og tunglskini, thar sem vid gistum undir berum himni. Kvoldid var agaetis skemmtun en endadi a leidinlegum notum thegar ein stelpan, Nicole, (sem er ein besta vinkona min ur ferdinni) renndi ser nidur sandoldu i myrkrinu og small a odrum trukklim, Brendon, sem la a bakinu i sandinum. Thetta gerdist fyrir framan andlitid a mer og leit mjog illa ut. Brendon thurfti ad lata sauma tuttugu og thrju spor i andlitid og fekk myndarleg glodaraugu, en Nicole vard verr uti, Hun small med tennurnar a honum og braut a ser gominn, missti nokkrar tennur og thurfti ad fara i adgerd. Nuna er skipulagdi turinn a enda, eg kominn til Lima og er i oda onn ad akveda hvad skal gera naest. Einhverra hluta vegna komst sandur i zip-loq pokann sem eg geymdi myndavelina i og hun tharf ad fara i vidgerd. Eg eydilagdi lika skjainn a ipodnum minum og siminn minn er daudur. Ekkert af thessu er thau naudsynlegt a ferdalagi nema helst myndavelin, sem haegt er ad laga.


Alpaca (thessi) og lamadyr koma mer alltaf i gott skap


Lagstettin a Inkatimum var dugleg ad hoggva steina til


By the power of Greyskull!!!


Sonnun thess ad eg hef farid til Macchu Picchu


Longu daudir dreadlock rasta tofralaeknar i Nazca


Trukklimir ur Shanna, sem er trukkurinn eg a frekar heima i en Moose
(Matt, George, Louise, Drew og Nyree)


Ana, Bianca, Tristen, Matt og eg