Saturday, February 10, 2007

Favela tour

For fyrir nokkrum dogum i turistaferd inn i Rocinha, sem er staersta fataekrahverfid i Sudur-Ameriku med svipadan ibuafjolda og Islandid okkar. Theirri ferd gleymir madur seint. Astandid thar var tho betra en madur atti von a thvi Rocinha er thad favela thar sem folkid hefur thad hvad best og thar er m.a. straetisvagnaumferd. Tharna eru budir, bakari og rafmagn. Allir, eda flestallir stela rafmagni thannig ad thad eru milljon rafmagnslinur tengdar i rafmangsstaurana sem eru tharna. Thad eru sjonvorp inni i husunum og madur sa m.a. folk leika ser i Playstation 2. Skolpkerfid er tho ekki upp a marga fiska, bara opnir skolplaekir sem leka tharna nidur med videigandi lykt. Stigarnir tharna eru mjog throngir og eg sa bara eina gotu sem bilar gatu keyrt um. Logreglan er ekki velkomin i hverfid og lyfjabaronar rada rikjum thar og halda hverfinu oruggu i skiptum fyrir ad hafa einokun a markadnum. Klikan sem hefur voldin heitir Amigos do Amigos (ADA), vinir vina sinna, og eru bunir ad tagga allt hverfid til ad vita hver raedur. Hofudpaur ADA er 22 ara gamall og hefur vist um 3 milljonir dollara i tekjur a manudi, sem fer ad miklu leiti i ad halda hverfinu uppi. Gaurinn getur ekki yfirgefid hverfid thvi tha yrdi hann handtekinn/skotinn strax. Ran og ofbeldi eru slaem fyrir vidskiptin theirra thannig ad folk laetur turista alveg i fridi, annars faer thad ad kenna a thvi. Turistarnir eru einnig tekjulind og med thvi ad fara i turinn var madur ad styrkja uppbyggingu a svaedinu. Madur sa nokkra verdi sem satu og tekkudu a hvort loggan vaeri a leidinni, en engar velbyssur, en hinn hopurinn sama dag rakst a slikan vord sem labbadi um med byssuna sina. Ef loggan kemur skjota their upp flugeldum til ad vara samstarfsmenn sina vid. Flestir sem bua tharna eru tho venjulegt fataekt folk, gamalt, ungt og mjog margir hafa loglega vinnu annars stadar i Rio, nog af odyru vinnuafli. Raeningjalidid kemur tho lika ur favelunum, en stundar glaepi sina ad mestu annars stadar. Vordurinn sem stal myndavelinni minni byr einmitt tharna (sja fyrra innlegg). Eg tok nokkrar flottar myndir og hendi theim inn a bloggid vid gott taekifaeri. Annars er eg voda latur vid ad taka myndir og henda theim inn i tolvu, mar vill frekar upplifa Brasiliu i gegnum skilningavitin en i gegnum litinn LCD skja a myndavelinni sinni, thott eg eigi orugglega eftir ad sja eftir thvi seinna. Um kvoldid sama dag for eg med Rafael og vinum hans a knattspyrnuleik a hinum risastora Maracana stadium thar sem Romario og felagar sporkudu i tudru. Eg hef nu ekki verid thekktur fyrir ad vera mikill knassbirnuahugamadur en eg vildi tho taka nokkrar myndir fyrir Stebba og Gulla og gefa theim astaedu til ad drepa mig. Nuna er eg kominn til Olinda, thar sem eg aetla ad vera yfir Carnaval. Thetta er frekar oruggur stadur, og Carnavalid a vist ad vera svakalegt. Thad var tekid a moti mer a flugvellinum i Recife (6 km fra Olinda) af hljomsveit og danshopi. Thar var reyndar fleira skemmtilegt ad sja, dvergur sem tekkadi a toskunni minni og skuringagaur a linuskautum. I gaer var sma carnavalupphitun i Olinda, en stod stutt. Hostelid sem eg er a er voda fint, hengirum (eg elska hengirum) alls stadar og fin tjilladstada. Eg hef reyndar ekki sofid i herberginu minu thessar tvaer naetur sem eg hef verid herna, hef bara sofid uti i gardi i hengirumi. Eg kiki til Recife i kvold. Meira um Olinda og Recife i naesta innleggi.

4 comments:

Unknown said...

Blessar Oskar!!!

Eg fer til Olinda a morgun! Ef ad tu serd tetta, hringdu i mig (81)96887029. Verd a Albergue de Olinda.

Kvedja, Einar

Anna Sigga said...

Oh my gooood... !!! Ég gæti ekki verið grænni.. djöfulsins öfund!!

Frábært að vera byrjaður að blogga, hlakka til að fylgjast með þér.. farðu nú varlega elsku Óskar minn!!

;O)

Hrönn said...

Hæ Óskar. Ég var í fjöruferð í síðbúnum vistfræðiáfanga áðan. Það var rok og snjórinn fauk í augun á mér... ansi svekkjandi ferð.
Gott að heyra að þú sért í góðum gír úti. Heilsur frá Landi ísa og vinds.

Oskar said...

Gaman ad heyra um snjoinn heima. Nuna er eg einmitt lika bradlega ad fara i vistfraediferd sjalfur til Pantanal ....Google it Hronns