Friday, February 23, 2007

Carnaval

Jaeja.. tha er carnavalid buid. Eins og eg hafdi sagt adur var eg ekki i Rio eins og eg hafdi buist vid i fyrstu heldur flaug eg nordur til Olinda og Recife fyrir carnavalid. Eg kom tharna 8. feb og tha strax voru byrjadar uppakomur i sambandi vid carnavalid og var svipud stemmning og a menningarnott naestu tvaer naetur. Sunnudagurinn 11. feb, nokkrum dogum adur en official carnivalid byrjadi var klikkadasti dagurinn i Olinda. Tha var djammid byrjad klukkan 11 og komnir feitir trukkar a gotuna og spiludu tonlist a mjog haum styrkleika. Thennan dag er vist venjan ad gaurar klaedi sig i kvenmannsfot og liggur vid ad madur se hommalegur ef madur gerir thad ekki. Eg vildi ad sjalfsogdu ekki vera hommalegur og klaeddi mig upp asamt nokkrum odrum gaurum af hostelinu. Eg minnti helst a Aphex Twin i window licker myndbandinu, s.s. mjog aesandi, og kynferdislegt areiti fra innfaeddum gridarlega mikid. Naestu dagar voru med tribal trommusyningar her og thar og mjog mikil afrikustemmning I kringum allt. Hostelid sem eg var a var algjor snilld og eg kynntist fullt af lidi sem eg aetla ad halda sambandi vid. Tveim dogum fyrir carnaval flugu svo Rafael og vinir hans, Daniel, George og Rafael nordur og eg hekk med theim thar til eg flaug aftur sudur, eg flutti mig tha yfir a annad hostel thvi goda hostelid sem eg var a var fullbokad yfir carnaval. Nyja hostelid var skitur midad vid gamla og eg fekk ekki einu sinni lak til ad breida yfir mig a nottunni thratt fyrir ad eg vaeri ad borga fjorfalt normal verd fyrir gistinguna (it`s carnaval er notad sem afsokun fyrir alls kyns peningaplokki) Loksins thegar carnavalid byrjadi var madur buinn ad fa nog af djammi og einnig af stemmningunni i Olinda thvi thad var litid nytt ad gerast og thad er EKKERT SAMBA i thessum hluta Brasiliu heldur tonlist og dans sem heitir Frevo. Frevo samanstendur af 3 logum sem voru spilud aftur og aftur og aftur allt carnavalid og dansinn litid spennandi samanborid vid sambadrottningarnar i Rio. Til ad lysa Olinda carnaval er best ad imynda ser einhverskonar kokkteil af 17. juni, menningarnott og Thjodhatid i Eyjum, en ad mestu an Islendinga. Eftir a ad hyggja hefdi eg verid i Rio vegna thess ad their sem hafa Fashion television heima sau allt goodstuffid sem mig langadi mest ad sja. En thad thydir ekki ad grata Bjorn bonda, ekkert leidinlegt ad vita ad madur tharf ad snua aftur til ad fara a Rio carnaval einhverntimann a naestu arum, thegar madur er buinn ad laera adeins meira inn a brasiliskan raunveruleika. Thannig ad carnavalid fyrir mig var adallega upplifun a Afro-Brasiliu frekar en klikkunin sem eg hafdi buist vid i fyrstu (samt odruvisi klikkun).

No comments: