Monday, May 28, 2007

20 bananar

Nuna skulda eg blogginu nokkrar vikur og aetla ad skoppa yfir thaer. Eg var kominn til Cuenca og hélt thar til í rúma viku. Cuenca er hinn rolegasti baer og mjog vinalegur. Nuna er madur mest megnis haettur ad nenna ad standa i typisku ferdamannabasli, turum og sliku. Thad er dyrt og nuna snyst ferdalagid adallega um ad kynnast folki. Cuencabuum er audvelt ad kynnast, madur faer aldrei a tilfinninguna ad their vilji selja manni eitthvad eins og a flestum odrum stodum sem madur hefur farid a. Thar kynntist eg nokkrum piltum sem reka handverksbud. Annars er til litils ad kynna til sogunnar personur og leikendur a hverjum stad thvi madur kvedur nyja vini yfirleitt nokkrum dogum eftir ad madur kynnist theim. En I Cuenca kynntist eg honum Simoni fra Bretlandi sem kenndi mer ad lata vasaklut hverfa, thannig ad eg er ordinn loggildur toframadur. Eg let skerda hadd minn adur en eg helt fra Cuenca og er nuna med stutt har, og strax farinn aftur ad sakna makkans. Eftir Cuenca for eg til Vilcabamba, sem er afslappelsisstadur, slappadi af
thar i viku, full afslappad og litid af folki. Hekk mikid thar med barstelpunni, henni Emmu, fra Frakklandi.

Thegar eg kom til Montañita rakst eg a Franciscu og Katarinu handverkshippa fra Chile sem eg kynntist i Baños. Thaer ferdast um Sudur-Ameriku an thess ad taka med ser peninga. Thaer fjarmagna sin ferdalog med thvi ad smida skartgripi og bua til hluti ur snaeri og hlutum sem thau annad hvort kaupa, eda finna t.d. a strondinni. Strondin er eins og markadur fyrir handverkshippana, skeljar og alls kyns steinar liggja thar eins og their seu til synis fyrir vegfarendur. Eg hafdi akvedid thegar eg lagdi af stad fra Vilcabamba ad ef eg myndi hitta skemmtilegt folk sem er a leidinni til Columbiu, ad eg myndi slast i for med theim. Eg er buinn ad hitta mikid af ferdamonnum sem eru nykomnir fra Kolumbiu og naestum allir eru sammala um ad Kolumbia se uppahaldsstadurinn theirra i S-Ameriku. Folk hugsar kannski fyrst um ad thad geti verid haettulegt, en their sem hafa farid tharna segjast ekki hafa skynjad neitt slikt, enda fara faestir turistar a svaedin thar sem borgarastyrjoldin er i fullum gangi. Montañita er mikill ferdamannastadur, og medan allt Ecuador er i turistalaegd, tha er bons af lidi herna i Montañita. Flestir sem bua herna eru fra odrum londum S-Ameriku og hafa akvedid ad vera herna lengur, margir af theim hippar sem selja handverk sitt. Hippapleisin herna i S-Ameriku eru thaegilegir stadir, yfirleitt med fallegt natturulegt umhverfi, mikid af ferdamonnum (mjolkurkyr handverkshippa), litid um ofbeldisglaepi og ran.

Francesca er fyrir mer ordin stora systirin sem eg eignadist aldrei. Thad er agaett ad eiga stora systur til tilbreytingar. Nuna er eg lika farinn ad kynnast mun meira af spaenskumaelandi folki og tharf meira a spaenskukunnattu ad halda til ad komast af. Spaenskunam mitt hefur ekki gengid jafn vel og eg atti von a, en nuna gaeti allt farid ad smella saman thar sem eg er farinn ad nalgast dypri enda laugarinnar hvad vardar spaenskunotkun.

Francisca og Katarina hafa kennt mer undirstoduatridin i handverksgerd med snaeri, thannig ad nu get eg skapad armbond, halsfestar og slikt ef eg einungis hef snaeri til ad hnyta. Tharna raettist hja mer draumur sem eg hef haft i kollinum sidan eg var snádi og laerdi a peninga, thad er, ad bua til peninga ur engu, eda nanast engu. Sidan um daginn thegar eg var ad hnyta snaeri uti a gotu kom til min madur sem keypti eitt armband sem eg hnytti a einn dollara!!! Eg vard himinlifandi og fékk tharna vidurkenningu thess ad se ordinn handverksmadur. Einn dollari herna getur gert marga goda hluti fyrir mann, t.d. getur madur keypt 20 banana fyrir thessa upphaed, thannig ad ef eg vildi gaeti eg haldid til herna og lifad a banonum og fiskisupu (1/2 dollar). Nuna a eg afmaeli eftir nokkra daga og afmaelisgjofin sem myndi gledja mig mest vaeri nokkrar rullur af vaxhududu snaeri, og blobb, jibby!

Annars er thetta hippalif agaett. Hippalifstillinn er ad lifa i nuinu og folk stydst ekki jafn mikid vid kerfid og adrir til ad komast af. A flestum stodum gerir kerfid og popullinn manni erfitt ad nalgast slikan lifsstil en i Montañita er mikid af sliku og liku folki og gerir thad folki audveldara um vik. Eftir ad hafa lesid baekur eins og "Munkurinn sem seldi sportbilinn sinn", Alkemistinn, When the tripods came/White Mountains/City of gold and lead (um geimverur sem ferdudust um jordina a thrifotum, toku yfir hana og settu malmplotu i hausinn a folkinu og notadi thad sem thraela), og sed biomyndir eins og the Matrix, tha hef eg komist ad theirri nidurstodu ad oll thessi skaldverk eru leidarvisir i thvi hvernig madur eigi ad vera hippi. Eg las Alkemistann eftir Paolo Coelho (sem er mest lesni rithofundurinn i S-Ameriku) um daginn og nokkrum dogum seinna hitti eg gaur sem lifir lifi sinu naestum eins og Coelho radleggur manni ad haga thvi. Sa einstaklingur heitir Juan, er fra Chile og er buinn ad vera herna i 8 manudi og er buinn ad vera ad fara "a morgun" i ruma viku (og aetlar ad snua aftur bradlega). Hann eignast peninga med ad kaupa hluti odyrt thar sem hann er og selja tha dyrara thar sem hann fer. Hann tekur turista lika i tura og smidar handverk. Eg hef tho ekki sed hann vinna neitt, og nuna er hann loksins skroppinn a heimaslodir sinar. Otrulegur viskubrunnur sa madur.

Internetid herna er kúkdýrt (40 bananar/klst) og eg er bara med 3,5 dollara i vasanum og tharf thvi ad haetta nuna. Meira seinna.

Fridur

5 comments:

Petur Helga said...

Hæ Óskar,
Það er gaman að lesa frásagnir þínar af áhyggjulausu lífi í S-Ameríku. Ég verð að viðurkenna að ég öfunda þig allnokkuð af þessu. Alltaf langað að gera eitthvað svona en það er líklega orðið of seint. Myndirnar eru mjög góðar.
Kveðja,
Pétur

Palli said...

Gaman að heyra að ég hafi eignast dóttur :)

Ég fylgist með þér Óskar, gott að vita af þér meðal oss.

Bobbi

Oskar said...

Saelir piltar

Petur:
Of seint?! Madur sem a bara uppkomin born og hleypur marathon i morgunmat er ekki of gamall til ad selja sportbilinn sinn, segja upp starfinu sinu og lata drauma sina raetast. Bara ef hann akvedur sjalfur ad thad se of seint. Madur sem er buinn ad tryggja framvindu genamengis sins eins og thu gaeti jafnvel farid ahyggjulaus til Afghanistan og tunglsins.

Páll:
Kannski madur geri thetta oftar...skrifa ekkert i bloggid og lata folk halda ad madur se daudur. Tha faer madur kannski meira feedback a thetta.

Unknown said...

Elsku Óskar Bjarni
Til hamingju með daginn.
Enn og aftur takk fyrir að deila þessu með okkur sem erum föst í lífsgæðakapphlaupinu :-)
Kv Helena og family

Anonymous said...

Ola, what's up amigos? :)
Hope to get some assistance from you if I will have any quesitons.
Thanks in advance and good luck! :)