Thursday, April 12, 2007

Lima

Nuna er eg staddur i Lima a hosteli sem heitir Nomade. Voda notalegt, hengirum og allar graejur. Hostelid er statt i Miraflores, uppahverfi i Lima - thar sem rika og fallega spaenskaettada folkid byr og gjorsamlega a skjon vid restina af borginni. Maturinn i Lima er vidbjodur og virdist vera ad Limverjar viti ekki ad thad er til annar matur en kjuklingur og franskar. Hreinlaeti virdist einnig abotavant thvi eg fekk i magann og er ekki sa eini. Eg vard thvi fyrir upplifgandi reynslu thegar eg smakkadi taco a skyndibitastad herna i Miraflores og thad bragdadist vel, reyndar fyrsta almennilega maltidin sem eg at herna eftir ad hafa verid i fjora daga. Daginn adur en eg for a hostelid for eg ut a posthus ad losa mig vid allt sem eg keypti i La Paz, 9 kilo af fotum og minjagripum. A posthusinu lenti eg i skemmtilegri reynslu, thar var kona ein sem benti mer a ad eg hafdi eitthvad oged a buxum minum og bol, eg vard strax tortrygginn og gaetti vasa minna, thegar eg leit i hina attina tok eg eftir manni sem oged spyttist fra i att ad mer og a golfid. Um var ad raeda gengi 3 vasathjofa sem taka athyglina fra manni med thvi ad benda manni a ogedid og bjodast svo til ad hjalpa manni ad thurrka thad burt og laumast svo i vasana hja manni thegar madur horfir i ranga att. Vid hofdum verid vorud vid svonalogudu og eg gaetti vasa minna vel medan a thessu stod. Thau lobbudu ekki ut rikari, en eg var heppinn, eg labbadi ut reynslunni rikari, og okeypis reynsla i thetta skiptid.

Eg aetla ad taka thad rolega yfir helgina, stifur turistapakki i 7 vikur faer mann til ad vilja taka ser fri. Eftir helgi kemur i ljos hvort eg fari til nordur Ecuador og svo sudur til Chile og Argentinu eda bara beint sudur.

3 comments:

Unknown said...

Elsku Óskar Bjarni.

Er búin að skemmta mér við að lesa þessar frábæru frásagnir þínar. Varð svo hrifin að Helena er búin að prenta út allt sem þú hefur skrifað. Gangi þér sem allra best og ég á örugglega eftir að líta við aftur.
Bestu kveðjur Hrafnhildur móðursystir

Unknown said...

Til áréttingar þá er hún í tölvunni minni :-)
Kv Helena

Oskar said...

Saelar.

Thad gledur mig ad folk les bloggid mitt og gledur mig enn meira ad einhver hefur gaman ad.
Bid ad heilsa.

Kv. Óskar