Friday, February 23, 2007

Brasiliskur veruleiki

Thridja innleggid i thessu internetstoppi, solin uti er brennnheit og axlirnar a mer thurfa sma hvild. Eg attadi mig a thvi ad margir hlutir sem mer finnst nuna sjalfsagdir eru ekki ad komast til skila i gegnum blogg thannig ad eg aetla ad lysa nokkrum hlutum herna sem eru odruvisi en heima.

Simar:
Simar herna eru bogg og simkortin lika, simafyrirtaekin herna nota alls kyns brogd til ad mjolka vidskiptavini sina og serstaklega tha turista og folk sem hringir a milli kerfa og a milli landshluta.

Hradbankar:
Hradbankarnir virka flestir bara fyrir Brasilisk kort og thad tekur sma tima ad finna og laera ad nota tha sem virka. Einnig eru alls kyns varnaglar til thess ad hrekja glaepamenn fra thvi ad stela af folki. Lenti i veseni herna fyrst med hradbankana og simana en nu er oldin onnur.

Klosettin:
Herna er bannad ad sturta nidur klosettpappir og thess vegna er yfirleitt skemmtilega lyktandi karfa med skitugum pappir vid hlid klosettanna. Margir stadir hafa einnig skitsmúlinn goda, sem er mun betri kostur en illthefjandi pappir. Tha skolar madur bara saurgatid med smúlnum og allt tandurhreint a eftir. Eg held ad eg se nu thegar i ferdinni buinn ad stifla tvo klosett i ferdinni, eda a.m.k. ad sja til thess ad einhver (annar en eg) thyrfti ad saxa skitinn nidur til ad geta sturtad honum nidur.

Sturturnar:
Sturturnar herna eru rafmagnadar i ordsins fyllstu merkingu, vatnid rennur i gegnum einhvern rafmagnsgraejusturtuhaus sem hitar vatnid adur en thad bunar yfir mann. Thess vegna ma oft sja rafmagnssnurur og vira rett hja rennandi vatni og rafmagnsblossa i graejunni thegar madur skiptir um hitastig a vatninu, thess vegna hafa turistar verid ad kalla thetta suicide showers. Eg hef tho lifad thetta af hingad til.

Loggur:
I Rio er loggan mjog sjaanleg og a sumum stodum a hverju gotuhorni. Oryggisverdir eru i flestum budum og vid innganga a fjolbylishusum. Thad eru nokkrar mismunandi gerdir af loggum. Venjulegar loggur, Turistaloggur og Herloggur (Policia Militar). Loggurnar i Rio hafa serlega slaemt ord a ser og eru m.a. thekktar fyrir ad hafa peninga af grunlausum turistum, serstaklega ef their na theim med buxurnar a haelunum (t.d. ad fa ser sex on the beach), eda med thurrkud blom i vasanum. Tha fara their jafnvel med folkid ut i banka til ad lata thad taka ut pening. Herloggugaurarnir eru oft med fylusvip a ser og hafa hvad verst ord a ser. Annars er thad orugglega thannig ad einhver hluti theirra kemur vondu ordi a hina, en thad er lika stadreynd ad folk sem hefur allt a hreinu vill ekki ganga i logregluna i Rio.

Fataeklingar:
Fataeklingar eru mjog sjaanlegir naestum hvar sem madur fer um Brasiliu. Margir sofa a gotunni, adrir eru ad selja drykki uti a gotum eda strondum, adrir betla, sumir thurrka drullu af rudum a bilum, adrir selja eitthvad rusl eda nytsamlega hluti og bons af lidi safnar dosum og floskum. Brasilia er reyndar thad land sem hefur hvad mesta endurvinnslutidni og thad er ekki vegna thess ad folkid herna er serstaklega umhugad um endurvinnslu heldur vegna thess ad ef thad heyrist dosaskellur i gotunni er upptinslutiminn yfirleitt a bilinu 1-10 sekundur i mannfjolda, nokkrar minutur annars stadar thar sem folk er a ferli. Sidan ma ekki gleyma blessudum raeningjunum.

Raeningjar:
Eg thekki nuna talsvert af folki sem hefur verid raent. Yfirleitt hefur madur notad thad sem visi a stadi sem eru oruggir ad ef krakkar eru a ferli ad tha er ekkert ad ottast. I Brasiliu er onnur saga thvi krakkar geta verid litid skarri i thessum bransa og jafnvel vopnadir. Herna er betra ad lita i kringum sig og ef madur ser ljoskur, tha er stadurinn tiltolulega oruggur. Flestir af theim sem eru tho ad raena folk og ad flagga hnifum eru tho ekki med ofbeldi i huga, og ef folk er nogu gafad ad vera ekki med mikinn pening a ser og vera ekki med laeti ef einhver aetlar ad raena mann, ad tha er madur ekki ad fara ad lenda i miklu veseni. Tvaer stelpur sem gistu med mer a hosteli i Olinda fengu ad skoda byssu eins raeningjans i skiptum fyrir myndavelar og onnur verdmaeti.

Stettaskipting:
Herna er stettaskipting gridarlega mikil og hudlitur, skobunadur og klaednadur folks agaetis visir a stettir folks. Laegstu stettirnar skipa their sem eru afkomendur thraelanna sem settust ad i fataekrahverfunum eftir ad thraelahald var lagt nidur. Thraelarnir komu allflestir fra Afriku og lagstettin thvi horundsdekkri en adrir. Flestir brassar eru af blondudum uppruna. Thad ma reyndar deila um thad hvort thraelahaldid se ekki enn til stadar thvi folkid ur fataekrahverfunum er notad i alls kyns skitastorf fyrir skitapening, fyrir rika folkid. Their sem eiga peninga flagga oft stodutaknum og serstaklega their sem eru hvad dekkstir a horund. Tha vill folk oft vera med dyra hargreidslu, flettur eda eitthvad harfluff. Solgleraugu herna eru vinsaelt stodutakn og otrulega dyr. Fullt af budum herna selja solgleraugu med alls kyns `finum` merkjum sem gefa til kynna ad thu sert ekki fataeklingur. Skor og beltissylgjur einnig, og audvitad fot. Ef folk er ad flagga stodutaknum tha fer thad ekki a vissa stadi og thvi verda til stadir thar sem er bara rikt og fallegt folk (rikir gaurar eignast fallegar kaerustur) og fataeklingar eru litt sjaanlegir. Ef farid er a adra stadi a kvoldin eru stodutaknin skilin eftir heima. Stodutaknshargreidslur eru snidugar thvi enginn vill stela harinu manns. God enskukunnatta hjalpar folki upp um stett og ef madur aetlar ad fa agaetis vinnu hjalpar mikid ad tala goda ensku.

Voxtur:
Adur en eg for ut atti eg erfitt med ad utskyra af hverju eg filadi brassarassa en ekki islenska rassa thott badir vaeru storir. Reyndar er staerdin ekki kosturinn heldur massinn. Munurinn er sa ad brassarassar (a sambasvaedum) eru massarassar og bera vott um ad eigandi hafi hreyft hann mikid i gegnum tidina. Islenskir rassar bera vott um hid gagnstaeda, hreyfingarleysi og fordasofnun (tharna er ekki att vid alla islenska kvenmannsrassa og ekki thinn).

2 comments:

Tedd ICE ICE said...

Heill og sæll Óskar, alltaf gaman að lesa ferðasöguna þína og ég hlakka til að fá að heyra 'uncensored' útgáfuna ;-) Verst að maður þarf að logga sig inn eitthvað til að commenta en ég er loksins búinn að klára það.

Furðulegt hvað maður á litla Íslandi veit ekkert hvernig hlutirnir eru fyrir utan úrval útsýn borgirnar okkar. Ég mun allavega meta betur heitu sturtuna mína héðan í frá.

Anyways vona að þú skemmtir þér vel og haltu áfram að blogga það er virkilega fræðandi og skemmtileg að lesa um ferðina.

-
Teddi

Anonymous said...

mjog ahugavert, takk