Saturday, February 3, 2007

Fyrsta vikan

Eins og eg sagdi var fyrsta vikan mjog vidburdarik. Eg aetla ad stikla a storu og rekja atburdarrasina fyrstu vikuna eda svo.
Thegar eg maetti a stadinn hafdi eg samband vid Rafael sem var a sama hosteli og eg i Paris i sumar. Hann syndi mer borgina og vid keyrdum medal annars ad sugarloaf mountain (sem er a postkortsmyndunum). Thar sa madur villta apa i fyrsta skipti (og ekki seinasta). Forum svo a bar/veitingastad sem afi hans a og fengum okkur faedu og bjor. Um kvoldid hittum vid vini hans og vinkonur, forum a bar og sidan a skemmtistad. Thad litur ut fyrir ad Rafael og felagar hans seu vel settir thvi thad var randyrt ad fara a thennan skemmtistad. Thad er skemmst fra thvi ad segja ad allar vinkonur hans sem eg hef hitt nu thegar eru gullfallegar eins og eg hafdi imyndad mer ad kvenfolkid herna vaeri. Tho eru thaer ekki allar svona flottar...thetta virdist vera eitthvad svona stettaskiptingardaemi. Stelpur sem eru gullfallegar komast audveldlega i hastett. Stettaskiptingin er mikil og um 25% folksins lifa i fataekrahverfunum sem eru kollud favelas. Thau setja ljotan svip a annars frabaera borg. Thad litur ut fyrir samt ad vid seum ad stefna i svipada att a Islandi thvi stettaskiptingin er ad aukast...nog um thad samt (fokkin aularikisstjorn). Thad var helviti gaman fyrsta kvoldid og madur var i gledivimu daginn eftir tho madur hafi endad madur einsamall. Madur var bara ekki ad atta sig a taekifaerunum sem madur hafdi. Reyndar er lika erfitt ad tja sig vid flestar innfaeddar thvi thaer tala ekki svo goda ensku og portugalskan min er hormung.
Annan daginn hitti eg Islending, sem eg var tho buinn ad sja adur en vid hofdum ekki hugmynd um ad hinn vaeri samlandi. Tok daginn rolega enda mikid fjor kvoldid adur. Hann kenndi mer nokkra mikilvaega hluti til thess ad komast af i Brasiliu, snidugur gaur. Hann var ad fara nordur en eg hekk sidan med gaur sem hann var buinn ad ferdast med sem heitir Chris og er fra Birmingham.
Thridja daginn kikti eg med Chris og odru hostelfolki i regnskog sem er stadsettur i midri borginni. Thar kynntist eg nokkrum strakum sem eg er buinn ad vera ad hanga med sidan.
Naestu daga kiktum vid i Lapa street party, sem er svipad og baerinn var i denn thegar allt lokadi klukkan thrju, nema betri stemmning. Eg og Chris endudum inni a einhverjum sambastad og thad var meirihattar. Thar voru einhverjar sambadrottningar, (og sambadragdrottningar) ad hrista rassinn a ser a fullu og eg verd ad vidurkenna ad eg er ordinn forfallinn sambaaddaandi. Thad er bara ekkert meira sexy en kvenfolk sem er vel vaxid og kann ad dansa samba (thad fer oft saman). Brasiliurassarnir eru kjotmiklir og sambad segir manni ad thaer kunni sitthvad fyrir ser a odrum vettvangi en a dansgolfinu.
Naesta dag tok madur thessar typisku turistaferdir svo madur gaeti att ¨standard¨ Rio myndir i myndaalbumid sitt. Madur kikti upp a Sugarloaf mountain thar sem er gott utsyni yfir borgina (sem er mjog falleg) og svo seinna um daginn kikti madur upp a fjall og heilsadi upp a Jesum Krist, Drottinn vorn.
A sunnudagskvoldinu i fyrstu vikunni for sidan hostellidid a favela funk party sem eg minntist a i fyrra innleggi. Fyrr thad kvold var kom folk fra bardagaskola i einu fataekrahverfinu og var med Capoeira syningu. Capoeira er dans/bardagalist sem thraelarnir i den bjuggu til i thvi skyni ad geta fluid fra thraelaholdurunum og barist vid ef thyrfti. Their aefdu thad med thvi ad thykjast vera ad dansa og thad skyrir hvers vegna ithrottin er svona serstok. Uppruna breikdansins ma rekja til Capoeira. Eg var dreginn upp til ad ¨berjast¨ vid masterinn, thad var voda gaman. Syningin var mognud og Capoeira er eitthvad sem eg gaeti hugsad mer ad leggja stund a i nainni framtid.
Eftir helgina helt eg svo asamt nokkrum norskum stelpum og gaur frã Boston til eyjar sem heitir Ilha Grande, thar sem folksbilar eru bannadir og enga vegi er ad finna. Eyjan er thakin regnskogi og badstrendur ut um allt. Thetta var mjog hippalegur stadur og mikid af hippalegu folki thar. Tharna var mjog gott ad slappa adeins af thvi Rio er intense, serstaklega thegar kemur ad skemmtanalifinu. Vorum tharna i nokkra daga og nu er madur kominn aftur til Rio og verdur thar i nokkra daga, eda thangad til eg held nordur til Recife. Eg aetla ekki ad vera i Rio medan a Carnavali stendur heldur fer eg til Olinda med Rafael og vinum hans. Thad a vist ad vera hin brjaladasta kjotkvedjuhatid sem finnst i landi gulls og hunangs og tilhlokkunin er mikil. Madur er buinn ad vera soldid mikill turisti, sem er ekki gott i Rio thvi madur gefur alls kyns thjofapakki og hozlerum faeri a ser og manni lidur soldid eins og villibrad. Thad er samt meira oryggi og minna stress utan storborganna og madur eydir orugglega ekki jafn miklu og herna I Rio. Rio er fokkin dyr borg og turistapeningaplokksgildrur a hverju strai.
Tha er eg buinn ad rekja soguna I storum drattum til dagsins i dag. Naestu innlegg verda thvi mun styttri.
Fridur

No comments: