Friday, February 23, 2007

Atlantic to Pacific turinn hafinn

Nuna er eg kominn i budget travel turinn sem eg skradi mig i og er a pleisi sem heitir Parati. Parati er helviti finn stadur og flottur til ad slappa af a. Eg er i trukki med 30 odrum adilum, adallega fra Englandi, Astraliu og Nyja Sjalandi, mest kvenfolk. Ekki nog med thad heldur eru hinir Suduramrikuturarnir fra budget travel i samfloti med okkur (allir ad koma af Rio carnaval) thannig ad vid erum ca. 200 gringos (utlendingar) saman og gjorsamlega tokum yfir tjaldsvaedid tharna og hroktum fjolskyldufolkid i burtu. I einni rutunni eru 3 islenskar stelpur sem eru ad fara um alla alfuna, helviti snidugar og er buinn ad vera ad hanga med theim i bland vid folkid ur minum trukki. Eftir nokkra daga forum vid til Pantanal sem er stort villt svaedi i sudurhluta landsins, thad verdur agaetis tilbreyting ad njota natturunnar og slappa adeins af. Ef eg er heppinn kynnist eg nokkrum anacondum, krokodilum og OSN (ovenju storum nagdyrum). Eftir thad verdur farid ad Foz do Iguazu, sem eru svakalegir fossar sem fa Niagara til ad lita ut eins og pelabarn, og einn helsti turistastadurinn i Brasiliu. I gaer for eg i batsferd um nagrenni Parati, synti i sjonum og snorkladi og drakk bjor med trukkalidinu milli thess sem vid forum a milli stada, helviti finn dagur. Mer list bara agaetlega a thetta og a eftir ad upplifa mikid a thessum 7 vikum sem turinn stendur yfir. Buddan min er ordin soldid threytt, enda vonlaust ad spara peninga ef madur er islendingur i odyru landi (hvernig sem thad svosem meikar sens). Thad verdur enntha bid a myndum thvi eg attadi mig a thvi um daginn thegar eg aetladi ad henda inn myndum a bloggid ad eg tok ranga snuru med mer og tharf thvi ad komast i kortalesara eda hlada af myndavel sem notar eins kort og min.

No comments: