Tuesday, February 6, 2007
Glaepamal
Thad kom upp glaepamal a hostelinu. Ein norsku stelpnanna gleymdi myndavelinni minni og sinni i tolvuherberginu og hun var horfin thegar hennar var vitjad. Thetta var um nottina og grunur beindist fljott ad oryggisverdi einum (sem er buinn ad vinna herna i 2-3 vikur) thvi hann var ordinn tvisaga naestum fra byrjun og fylgdi ekki reglum vardandi hluti sem tynast/finnast. Hann sagdist hafa tekid thaer og gleymt theim annars stadar. Starfslidid herna trudi honum ekki og i dag foru rekstrarstjorinn og yfiroryggisvordurinn heim til gaursins i ovaenta heimsokn og fundu thar badar myndavelarnar. Gaurinn hefur nuna verid rekinn, enda er djobbid hans ad sja til thess ad svona hlutir gerist ekki. Thvi midur var buid ad taema minniskortid thannig ad eg er buinn ad missa allar myndirnar minar til thessa, en eg fekk velina aftur og get thvi haldid afram ad taka myndir fyrir naesta gaur sem stelur henni.
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
No comments:
Post a Comment