Tha er madur loksins kominn i tolvu eftir ad hafa verid uti i natturunni i 4-5 daga. Vid tjoldudum a tjaldsvaedi i bae sem heitir Bonito og var thad helviti fint. Dyralifid i og vid Bonito er mjog serstakt og thad sem madur tok helst eftir var ad thar matti finna risautgafur af nokkrum dyrum. Thar voru risa maurar sem tistu eins og mys, risakongulaer sem skelfdu nokkra tjaldbua med thvi ad kikja i heimsokn, og risastorir pafagaukar. Eg skradi mig i snorkle tur einn daginn tharna thvi thad stod i auglysingunni "have you ever gone snorkling in a fish tank?" og vard thvi ad tekka. Atti tho allt eins von a ad um odyrt auglysingatrikk vaeri ad raeda. Thad var tho ekki thannig thvi thad var gridarlegt magn fiska tharna i anni og vid tokum bons af myndum med nedansjavarmyndavel. Thetta var ein magnadasta lifsreynsla sem eg hef att og manni leid halfpartinn eins og madur vaeri i odrum heimi thegar madur flaut (?) tharna nidur med andlitid i kafi, paradis, Eden...hvad sem madur vill kalla thad. Milli tura var eg adallega ad hanga med islensku stelpunum (theim Hollu, Siggu og Ingu Mariu) sem eru i odrum trukki og hafdi gaman af. Ef einhver hefur ahuga tha eru thaer med blogg a suduramerika.com . Thegar eg var ad taka nidur tjaldid mitt i Bonito seinasta daginn kikti risastor villtur pafagaukur af tegundinni raud-ari i heimsokn, settist a tjaldid og atti vid mig samtal, verst ad madur var ad fara thvi tharna leit ut fyrir ad madur vaeri ad eignast godan vin. Eftir Bonito var haldid til Pantanal, sem er risastor thjodgardur med miklu dyralifi, 650 fuglategundir, anakondur, jaguarar, krokodilar og risanaggrisir...og moskitoflugur. Eg var bitinn sundur og saman og taldi 60 bit a hondum og ulnlidum einn daginn. Okklarnir fengu lika alika medferd, thratt fyrir ad madur gerdi allt sem madur gat til ad fordast bit. Vid gistum i hengirumum og kiktum i nokkra tura tharna, fekk medal annars ad synda a krokodilaslodum. Annan daginn forum vid i gongutur i vatni upp ad mitti, var helviti spennandi ad sja cayman krokodila liggjandi i vatninu sem madur var ad vada. Their eru tho ekkert svo svakalegir, verda varla meira en 2,5 metrar a lengd og eru litid ad spa i thvi ad radast a folk. Anakondurnar letu ekki sja sig, en eg sa oskurapa Sidasta daginn thegar vid vorum a leidinni burt saum vid villtan jaguar!!!. Vid keyrdum veginn tharna og fengum fylgd fra emua sem hljop fyrir framan trukkinn i ca. 10-15 min. Ef einhver hefur heyrt ad emuar seu ekkert serlega gafud dyr, tha get eg stadfest thad. Eg er nuna kominn til Argentinu. Skrifa um Argentinu i naesta innleggi. Svo stal eg tveimur myndum af blogginu hja samlondunum.
Ari og Halla
Sigga, Inga Maria og einhver gaur
Fridur
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
1 comment:
Ég á alveg erfitt með að lesa þetta... djöfull er þetta allt of geðveikt, og ég get ekki hætt að tala um öfund mína í þinn garð!!!
Taktu mín ráð og taku myndir, þú varst að tala um að þú ert ekkert að nenna því. Ég fæ aldrei nóg af því að skoða myndirnar mínar frá Asíu. Upplifi stemninguna aftur og aftur í gegnum þær!!
Keep it real baby!!!
Post a Comment