Tha er komid ad Boliviu. Madur er svolitid ad hlaupa yfir londin a hundavadi thannig ad reynslan er svipud og ad lesa efnisyfirlitid fyrir bok. En ef Bolivia vaeri bok tha er hun helviti fin og efnisyfirlitid fin lesning. Madur er buinn ad vera ad ferdast um SV-Boliviu, sem tilheyrir Andes-fjollum. Landslagid er hrikalegt og minnir oft astkaera ylhyra klakann, nema thad eru kaktusar og lamadyr um allar trissur. Trukkurinn okkar stoppadi a nokkrum stodum sem allir voru gridarlega ahugaverdir. Fyrst stoppudum vid i Potosi, sem er namubaer i 4060 metra haed yfir sjavarmali. Thar kiktu trukklimir i namutur i gamla silfurnamu sem er nuna tin-, zink- og glopagullnama (pyrite). Thad var helviti spennandi, fengum medal annars ad fylgjast med namaverkamonnum nidur i 16 ara aldur vid dagleg storf, heyrdum sprengingar i namunni og hittum verndargud namuverkamannanna, og sprengdum dynamit. Okkur var radlagt ad kaupa gjafir handa namuthraelum svo vid fengjum ad taka myndir af theim. Eg vildi vera viss um ad their yrdu gladir svo eg gaf theim kokalauf og spira. I Potosi hofst einnig kaupaedid sem greip mig i Boliviu, thegar eg keypti mina fyrstu lamahufu. Bolverjar kunna svo sannarlega ad utbua fot ad minum smekk og kunna ekki ad verdleggja thau. Eftir Potosi var farid til Uyuni, sem er nalaegt salteydimork mikilli sem trukklimir heimsottu. Salteydimorkin var surrealisk og allt spegladist i saltinu thannig ad fjarlaeg fjoll litu ut eins og eyjar i lausu lofti. Fjarlaegdir verda oljosar i saltinu og thvi haegt ad taka skrytnar og fyndnar myndir. Eg tok nokkrar godar myndir og fullt af misheppnudum. Myndirnar minar eru ad skana, en flestar eru of bjartar eda ur fokus. Eg hlyt ad vera serlega modukenndur madur thvi flestar myndir af mer eru ur fokus. Eftir Uyuni gistum vid i nokkrar naetur i La Paz, sem er haesta hofudborg heims og er i um 3600 metra haed. La Paz er frabaer borg og mikid fyrir augad. Rett fyrir utan borgina er 6300 metra fjall og hus alls stadar i ollum hlidum her og thar. Thar er markadur sem er kenndur vid nornir og kaupaedid nadi heljartokum a mer thar, kannski vegna trylltra tofra nalaegra norna. Nuna sit eg uppi med fullt af fotum, hengirum (700 kall) og fleira thvi eg attadi mig a thvi ad thad er alika dyrt ad senda hlutina i posti fra Boliviu og ad kaupa tha. Eitt kvoldid forum vid a surefnisbar (oxygen bar), thann haesta a jordinni (eins og allt er i La Paz). Eg hafdi nu ekki mikla tru a thessu, en vard ad profa til ad geta tjad mig um thad og get nuna fullyrt ad um thjofnad er ad raeda (gaeti hagnast folki med leleg lungu i slikri haed, en min eru fin). Thetta er svipud blekkingastarfsemi og thegar folk laetur truarbjalfa tofra sig til ad senda Jesu peninga i posti. Nuna er eg kominn a Inkaslodir, til Peru, og er staddur vid Titicaca vatn.
Lamadyr setja skemmtilegan svip a Boliviu
Eg vaeri flottur namaverkamadur
Namuverkamadur med kokatuggu i kjafti
Namugudinn kann vel ad meta kokalauf, sigarettur og spira
Lamahufan goda sem smitadi mig af kaupaedi
Halfheppnud mynd ur salteydimorkinni med fljugandi eyju i bakgrunni
Solarlag i salteydimork
I Uyuni fekk madur thad oft a tilfinninguna ad madur vaeri staddur i Nordur-Koreu
Eftir 2 daga held eg i fjogurra daga gongutur til Macchu Picchu.
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
3 comments:
Hey hey! Gott að heyra frá þér! Mér synist þú vera að skemmta þér vel og þú virðist vera að gera sniðuga hluti í hitanum.
Flýttu þér svo að fá þér Ayahuasca, það er nauðsynlegt að upplifa slíkt svall!
Kveðja frá Íslandi
Jóhann semi-frændi
Haejj okkar àstkaeri Òskar!! Vid erum staddar hèrna lengst ì sudri ì skìdaùlpunum okkar med ullarhùfurnar. Hèldum upp à 20 og hàlfs àrs afmaelid hennar Ingu Marìu ì gaer og thù àtt thakkir skilid. Vorum à kaffihùsi med nokkrum krokkum ùr hòpnum um daginn og talid barst ad komandi hàlfafmaeli Ingu Marìu. Thau voru eitthvad ad efast um sannleiksgildi thessarar ìslensku hefdar en thà kom Robbie "nei thetta er satt, èg spurdi hinn ìslendinginn à Moose og hann stadfesti thetta!" haha.. snilld :)
Gòda skemmtun ì gongutùrnum upp ad Macchu Picchu. Hugsum oft til thìn og soknum thìn mjog!
kvedja, Sigga Halla og Inga Marìa
Saell fraendi!
Eg er ekki alveg viss hvad eg geri naest. Eg kiki i Ayahuasca leidangur ef eg fer til Ecuador. Spurningin nuna er hvort Ecuador se of langt ur leid til ad eg hafi fyrir thvi ad fara thangad. Thad kemur i ljos a naestu dogum.
Post a Comment