Thad er ordid soldid langt sidan eg reit i bloggid mitt og margt drifid a daga mina i millitidinni. En.... Sidan eg komst nalaegt Peru Boliviumegin hefur allt snuist um Inkana og forfedur theirra, menningarlegi hluti ferdarinnar hafinn. I boliviu heimsottum vid pre-inca rustir i Tiuhanaco (ef eg man rett). Eftir thad forum vid til Peru og gistum a eyju i Titicaca vatni og fengu trukklimir ad gista (gegn greidslu) hja fjolskyldum af gamla skolanum a eyjunni, sem var mjog hressandi. Landslagid i Peru vid Andesfjoll minnir um margt a landslagid i Boliviu. Thad sem er helst markvert er ad fjallshlidar a Inkaslodum eru allar riffladar vegna thess ad Inkarnir byggdu raektunarstalla i thaer. Naest var farid til Cuzco, og thadan i Helga, dal inkanna (sacred valley). I Cuzco og Helga var allt morandi i allskonar Inkarustum og vandlega tilhoggnum veggjum. Inkarnir virtust hafa helviti stora lagstett thvi hver steinn tharf gridarlega vinnu og their hofdu engin almennileg verkfaeri og engum datt i hug ad finna upp hjolid. I Sacsayhuaman (borid fram Sexy Woman) utan Cuzco matti finna hoggna steina allt upp i tuttugu og eitthvad tonn i veggjum. Thegar (bannsettir) spanverjarnir komu voru their duglegir vid ad eydileggja Inkamenjar, braeddu gullid ur gullgripum og byggdu kirkjur a helgum stodum, rifu nidur byggingar og byggdu kirkjurnar ofan a thaer i stadinn. Ur dalnum helga logdum vid af stad i Inka trail gonguferdina, sem entist i 4 daga og endadi i Macchu Picchu. Macchu Picchu var, og er, helviti mognud sjon og risastor og mikil smid, uppi a fjalli, og ferd thangad orugglega thad naesta sem madur kemst ad thvi ad ferdast aftur i timann (ef thad vaeri ekki fyrir utan alla bannsetta turistana tharna). Eftir Macchu Picchu forum vid aftur til Cuzco. Nokkrum dogum seinna var haldid til Nazca, thar sem Nazca linurnar eru, og thadan i eydimork sunnan Lima og thar foru trukklimir i rall a sandbilum (fengum tho ekki ad keyra sjalf) upp og nidur sandoldur, sem minnti helst a russibanaferd. I eydimorkinni forum vid einnig a snjobretti thar sem madur renndi ser nidur gridarlega brattar brekkur liggjandi a maganum med andlitid a undan. Eydimerkurdagurinn var sidan toppadur med grillveislu og tilheyrandi svalli i midri eydimorkinni undir stjornu- og tunglskini, thar sem vid gistum undir berum himni. Kvoldid var agaetis skemmtun en endadi a leidinlegum notum thegar ein stelpan, Nicole, (sem er ein besta vinkona min ur ferdinni) renndi ser nidur sandoldu i myrkrinu og small a odrum trukklim, Brendon, sem la a bakinu i sandinum. Thetta gerdist fyrir framan andlitid a mer og leit mjog illa ut. Brendon thurfti ad lata sauma tuttugu og thrju spor i andlitid og fekk myndarleg glodaraugu, en Nicole vard verr uti, Hun small med tennurnar a honum og braut a ser gominn, missti nokkrar tennur og thurfti ad fara i adgerd. Nuna er skipulagdi turinn a enda, eg kominn til Lima og er i oda onn ad akveda hvad skal gera naest. Einhverra hluta vegna komst sandur i zip-loq pokann sem eg geymdi myndavelina i og hun tharf ad fara i vidgerd. Eg eydilagdi lika skjainn a ipodnum minum og siminn minn er daudur. Ekkert af thessu er thau naudsynlegt a ferdalagi nema helst myndavelin, sem haegt er ad laga.
Alpaca (thessi) og lamadyr koma mer alltaf i gott skap
Lagstettin a Inkatimum var dugleg ad hoggva steina til
By the power of Greyskull!!!
Sonnun thess ad eg hef farid til Macchu Picchu
Longu daudir dreadlock rasta tofralaeknar i Nazca
Trukklimir ur Shanna, sem er trukkurinn eg a frekar heima i en Moose
(Matt, George, Louise, Drew og Nyree)
Ana, Bianca, Tristen, Matt og eg
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
5 comments:
Saell Teddi.
Kem heim i Juli. Held eg eigi flugmida heim thann 07.07.07. ...Nema thad se midinn fra Rio til Parisar. Ef svo er tha kem eg heim um 10. jul.
Nuna er madur a eigin fotum aftur og tha aetti bloggid ad verda meira krassandi.
Hæhæ!
Það hlítur að vera svakalega gaman hjá þér! Ég veit að allir öfunda þig! Kemurðu síðan heim þegar að ég er farinn út!! Ekki sniðugt! Þið Svenni kíkið bara í djammferð til Edinborgar!!
Kv.
Hugrún (litla systir Svenna)
þú ert svo kúúúúúúúllll!!!!
Hae Hugrun!!
Eg er buinn ad lofa ad kikja i heimsokn um alla jord a naesta ari. Af hverju ekki ad baeta Edinborg a listann :/ .
P.S. Bid ad heilsa Svenna
Takk Anna Sigga.
Thusundkallinn sem eg lofadi ther fyrir greidann er kominn inn a heimabankann thinn.
Post a Comment