Tuesday, July 24, 2007
Stálsleginn flugmidaeigandi
Thad hafdi alltaf verid aetlunin ad faera sig sudur á bóginn fyrir seinasta hluta ferdarinnar. Ég er kominn núna alllangt frá Ríó, thadan sem ég flýg heim í byrjun október. Mig langar til Argentínu, enda hef ég heyrt mikid gott um landid og naestum allir sem ég hef hitt sem hafa farid til Buenos Aires fara fögrum ordum um borgina. Flug til Buenos Aires frá Kólumbíu er virkilega dýrt og reyndar flest flug hédan. Ég var thví mjög heppinn thegar ég fann ódýrt flug til Santiago de Chile, meira en helmingi ódýrara en önnur flug á svipadar slódir. Flugmidinn var svo miklu ódýrari en adrir midar ad ég sparadi hvorki meira né minna en milljón kólumbíska pesos (30 thúsundkell) thegar ég gerdi thessi kostakaup. Í kaupbaeti get ég baett Chile á listann yfir heimsótt lönd, en hyggst thó ekki staldra thar. Núna er midur vetur og metkuldar á thessum slódum, en ég hef fengid nóg af sól í bili og thad styttist í vorid tharna fyrir sunnan.
Thad er kannski vid haefi ad tilkynna ad ég var ad fikta í stillingunum fyrir síduna og nú getur hver sem vill kommentad á blogginu án thess ad thurfa ad skrá sig inn.
Meltingin er komin í lag og kýlin á haegri fótlegg farin. M.ö.o. Stálsleginn
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
2 comments:
sæll,
mikið var að þú losaðir um kerfið. frétti að þú værir kominn með kvenmann, myndir og ættartölu takk, verðug gen?
kv
Hjálmar
Saell Hjálmar..
Ég veit ekki hvadan thú faerd thínar fréttir en thad er ekkert fast neinsstadar. Madur hefur samt rekist á nokkra góda kvenkosti hér og thar....adallega thar.
Post a Comment